Umdæmisstjórnarfundur

Umdæmisstjórnarfundur


Hér á Höfn í Hornafirði þar sem 41 Umdæmisþing er haldið um þessar mundir var haldinn Umdæmisstjórnarfundur sem hófst kl 8.30 að venju var þetta stuttur fundur þar sem stjórnarmenn tóku til máls og kynntir voru þeir erlendu gestir sem mættir eru til þings.
Umdæmisstjóri, umdæmisritari, og umdæmisféhirðir, fóru lauslega yfir stöðu mála og Stefán Jónsson formaður þingnefndar hér á Höfn og Ósfélagi sagði aðeins frá stöðu mála sem viðkemur þinginu. Aðeins undir liðnum önnur mál var komið inn á Evrópumál o.fl og að þessari umræðu lokinni sleit Óskar umdæmisstjóri fundi, og fundarmenn þurftu að rjúka til að sinna fræðslumálum.