Fréttir frá Höfn

Fréttir frá Höfn


Nú styttist í að 41 þing Kiwanis umdæmissinns Ísland - Færeyjar fari að hefjast hér á Höfn í Hornafirði. Þessi þinghelgi hefst með Umdæmisstjórnarfundi í fyrramálið og að honum loknum hefjast fræðslur embættismanna. Það er búið að vera gaman í dag að fylgjast með þingfulltrúum mæta  á svæðið á hinum ýmsu ferðamátum svo sem , rútum , bílum, flugi o.fl
en nánari fréttir af þinginu munu birtast hér á síðunnu á næstunni og vonandi með myndum o.fl.
 
TS