Fræðsla embættismanna á þingi

Fræðsla embættismanna á þingi


Hér á vefsvæðinu er nú komið inn það fræðsluefni sem á að nota á þinginu á Höfn um næstu helgi, forsetafræðsluefni, ritarafræðsluefni, og efni fyrir fræðslu féhirða. Benóný Arnór verðandi umdæmisritari er búinn að setja þetta snyrtilega upp á glærur,
og Emelía Dóra verðandi erlendur ritari umdæmisstjórnar hefur unnið það þrekvirki að þýða þetta efni yfir á dönsku fyrir þá sem koma frá Færeyjum í fræðslu.
Efnið má nálgast hér að neðan og því tilvalið fyrir þá sem eru að fara í fræðslu að renna yfir þetta og undirbúa sig vel.