Hjálmafrétt

Hjálmafrétt


Fyrsta afhending hjálma verður 27 aprí hjá Eimskip kl. 10 um morgunin,  það hafa verið boðið 7 bæjarstjórum úr nágranasveitafélögum ásamt nemendum úr einum skóla frá hverju sveitafélagi. Það verður músik og veitingar fyrir börnin. Kiwanisfélagar eru velkomnir.
Það er verið að safna tölum frá klúbbum og þeim skólum sem Umdæmið sendir beint á og það er vel á veg komið.
Hjálmar sem Flytjandi flytur fyrir okkur verða sendir 26 apríl, en klúbbar á Reykjavíkursvæðinu ná í hjálmana hjá Vöruhótelinu hjá Eimskipum efti hádegi 27 apríl.
Opnunartími Vöruhótelsins er virka daga 8-16:30
Sundabakki 2 104 Reykjavík 9
 
Kveðja
Oddgeir
Helgi