Síldarkvöld Skjaldar

Síldarkvöld Skjaldar


Árlegt Síldarkvöld Kiwanisklúbbsins Skjaldar  verður haldið laugardaginn 30. apríl kl. 19:30 í Bátahúsi Síldarminjasafns Íslands Siglufirði.
Þann sama dag verður sameiginlegur svæðisráðsfundur í Grettis og Óðinssvæðum í Kiwanishúsinu Siglufirði, nánari tímasetning auglýst síðar.

 
Síldarréttir og létt skemmtiatriði í einstöku umhverfi Bátahússins, húsið opnað 18:30.
Opið hús í Kiwanishúsinu fyrir og eftir Síldarfundinn.
 
Vinsamlegast tilkynnið þáttöku í síma 846-0867 Baldur,  861-9237 Sveinn eða í tölvupósti:  kiwaniskl.skjoldur@gmail.com

Vonumst til að sjá ykkur sem flest á Sigló kæru félagar.