Frétt úr Óðinssvæði

Frétt úr Óðinssvæði


Sameiginlegur svæðisráðsfundur  Grettirs og Óðinssvæðis verður haldin 30 apríl á Siglufirði. þetta veður síðasti svæðisráðsfundur Grettirssvæðis þar sem Drangey og Skjöldur ganga inn  í Óðinssvæði í haust en Mosfell fer í Sögusvæði.

 
Hið árlega Síldarkvöld Skjaldarfélaga er þennan sama dag í Síldarminjasafninu á Siglufirði og er upplagt að mæta þar og eiga góða kvöldstund með Kiwanis félögum.
 
 
 
Húsvíkingar eru búnnir að koma svæðisráðsfundinum á Kiwanisvefin en þetta á eftir að koma inn á viðburði.