Emblufrétt

Emblufrétt


Í Kiwanisklúbbnum Emblu var  haldin fundur nr.300  föstudaginn 25. mars og  buðum við mökum og fleiri gestum á fundinn.
Þetta var ágætis fundur og ýmislegt gert sér til gamans: farið í leiki, upplestur, sagðar skrýttlur og endað með harmonikkuleik.
 
Eithvað var nú líka komið inn á Kiwanismál. Næsti fundur verður 8. apríl en þá heimsækjum við vini okkar í Súlum í 'Olafsfirði og er alltaf gaman að koma til þeirra en við fundum alltaf saman einu sinni á ári.  Við erum vongóðar um fjölgun og erum með eina í aðlögun.
 
 Kveðja frá Emblum
 
Myndirnar tók  Þorsteinn Arnórsson