Tilkynning frá fræðslunefnd umdæmisins

Tilkynning frá fræðslunefnd umdæmisins


Fræðslunefnd umdæmisins verður með fræðslu kjörforseta dagana 2. og 3. apríl 2011
 
Laugardaginn 2. apríl 2011 verður fræðsla fyrir kjörforseta í eftirtöldum svæðum.
Eddusvæði, Sögusvæði, Ægissvæði og Þórssvæði.
Fræðslan verður haldin í Kiwanishúsinu að Engiteig í Reykjavík og hefst kl 10:00.
Sunnudaginn 3. apríl verður fræðsla fyrir kjörforseta klúbba í eftirtöldum svæðum.
Óðinssvæði og Grettisvæði.
Fræðslan verður haldinn í Kiwanishúsinu við Sunnuhlíð á Akureyri og hefst kl. 10:00.
Ath. Kjörforseti Mosfells í Grettissvæði á að mæta í Kiwanishúsið í Reykjavík.
Dagskrá verður send síðar.
 
Ágætu kjörforsetar.
Ef þið hafið ekki þegar svarað tölvupósti um þátttöku, þá vinsamlegast tilkynnið mætingu eða forföll til

Braga gsm 8405606 eða Benóný gsm 6903898"