Þriðji fundur Evrópustjórnar

Þriðji fundur Evrópustjórnar


Helgina 19-20 febrúar var þriðji fundur Evrópustjórnar haldinn í Munchen. Fundurinn var að mestu hefðbundinn en merkilegur fyrir þær sakir að þar var undirritað samkomulag um fjármögnun KI á Evrópu. Meðfylgjandi er dagskrá fundarins,
samkomulagið góða og skýrsla undirritaðs til stjórnarinnar. Einnig fylgja með glærur mínar vegna erindis á fjölgunarráðstefnu í október.

Kiwaniskveðja

Óskar Guðjónsson Umdæmisstjóri

 

Skýrslan til Evrópustjórnarfundar

Fræðsluráðsefna

Letter with agenda

Memo KIEF jan 2011