Heklufélagar afhenda styrk til Ljóssins.

Heklufélagar afhenda styrk til Ljóssins.


Þann 15. febrúar afhent styrktarnefnd Heklunnar, ásamt forseta klúbbsins, Ljósinu kr. 100.000,-  Félagsmönnum var þakkað innilega fyrir þennan styrk, en hann kemur sér mjög vel þar sem hann væri hugsaður til að kaupa á tækjum og efni til silfursmíði.
“Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein / blóðsjúkdóma og aðstandendur þeirra. Markmið Ljóssins er að efla lífsgæðin með því að styrkja andlegan, félagslegan og líkamlegan þrótt og draga þannig úr hliðarverkunum sem sjúkdómurinn getur haft í för með sér”.

Birgir Benediktsson
 ritari Heklu.