Frá Kvennanefndinni

Frá Kvennanefndinni


Kvennanefndin vinnur nú að stofnun kvennaklúbbs í Reykjavík og er nú hópur kvenna sem hittist reglulega
 en okkur vantar fleiri konur með okkur.  Þess vegna leitum við til ykkar kæru félagar og biðjum ykkur endilega
að hvetja konur í kringum ykkur að koma á fund til okkar og kynna sér málið.  þetta er bara gaman eins og þið vitið.
Hvað með eiginkonur, vinkonur, frænkur, dætur, vinnufélaga, systur ...............látið þær endilega vita, kannski hafa þær áhuga á að koma ef þeim er boðið á fund.  Það er líka gaman að vera með frá stofnun klúbbs.
 


Við hittumst annan hvern þriðjudag kl.20:00 á Engjateigi 11,