Vígsla Vörðu í Reykjanesbæ.

Vígsla Vörðu í Reykjanesbæ.


Kiwanisklúbburinn Varða í Reykjanesbæ var formlega vígður á þriðjudaginn s.l  að viðstöddu fjölmenni . Varðan er kvennaklúbbur, og eru þá orðnir þrír kvennaklúbbar í umdæminu og vonandi tekst að stofna fleiri kvennaklúbba til að auka hlutfall kvenna í umdæminu. Vígslan fór fram í húsi Kiwanisklúbbsinns Keilis og munu þær fá fundaraðstöðu þar.

 
Í fyrstu stjórn Vörðu eru eftirfarandi:
Jóhanna M. Einarsdóttir forseti, Guðbjörg S. Pálmarsdóttir kjörforseti, Linda Ásgrímsdóttir ritari, Margrét Guðleifsdóttir gjaldkeri og Linda G. Kjartansdóttir meðstjórnandi.

Meðal þeirra sem viðstaddir voru þessa víglu var verðandi heimsforseti Alan Penn, Óskar Guðjónsson umdæmisstjóri, Hildisif Björgvinsdóttir svæðisstjóri Ægissvæðis ásamt fjölda embættismanna hreyfingarinnar og Kiwanisfélaga
 
Hér eru myndir frá þessum merka viðburði klikka HÉR
 
Hér má nálgast umfjöllun Víkurfrétta  klikka HÉR