21.nýr félagi

21.nýr félagi


Sá einstaki atburður átti sér stað í gærkvöldi að teknir voru inn 21 ný félagi í
Kiwanishreyfingun, en þessi atburður átti sér stað í Kiwanishúsi Eldeyjar í Kópavogi.
Þessir nýju menn eru nú félagar í Kiwanisklúbbnum Helgafelli í Vestmannaeyjum og starfa
sem græðlingsklúbbur á höfuðborgarsvæðinu og stefnt er að því jafnvel í vor að vígja og
stofna fullgildan Kiwanisklúbb sem mun bera nafnið Eldfell.
Það var Gísli Valtýsson svæðisstjóri Sögusvæðis sem sá um inntökuna með dyggri aðstoð
Birgis Guðjónssonar forseta Helgafells að viðstöddum forystumönnum hreyfingarinnar og gestum
Þessir nýju félagar heita:
Andrés Sigmundsson
Baldvin Elíasson
Birgir Stefánsson
Eiríkur Ómar Sæland
Guðjón Magnússon
Gunnar Guðjónsson
Jón Óskar Þórhallsson
Jónas Þór Hreinsson
Kjartan Ólafsson Vídó
Loftur Guðmundsson
Ólafur Hjálmarsson
Ómar Smárason
Óskar Arason
Sigurður Gunnarsson
Sigurjón Ingi Garðarsson
Skapti Örn Ólafsson
Valgeir Steindórsson
Zóphónías Hjaltdal Pálsson
Þorbjörn Þ Pálsson
Sigurður Grétar Benónýsson
Kristinn Egilsson.