Þorrablót Kötlu

Þorrablót Kötlu

  • 10.01.2011

Þorrablót Kötlu verður haldið  að Engjateig 11 laugardaginn  22 Janúar. Í boði verður frábær þorramatur, dans og skemmtiatriði, sem sagt frábær skemmtun og um að gera að mæta, ekki bara Kötlufélagar, allir velkomnir og verð aðeins 4,500 kr
 
Miða pantanir í síma 898 2103 Ólafur