Frá Kvennanefnd Umdæmisinns

Frá Kvennanefnd Umdæmisinns

  • 05.01.2011

Kæru Kiwanisfélagar
Kvennanefndin vinnur nú að því að stofna kvennaklúbb í Reykjavík.
Þess vegna leitum við til ykkar kæru vinir, því við erum alveg vissar um að í kringum ykkur eru konur sem hafa áhuga á að kynna sér Kiwanis og vera með í stofnun klúbbs.
Við skorum á ykkur að hjálpa okkur og láta konur í kringum ykkur vita af fundinum sem verður
mánudaginn 10. janúar kl.20:00 í Kiwanishúsinu við Engjateig 11.
  
Við tökum vel á móti öllum konum

Kvennanefndin

Guðbjörg
Hjördís
Sigrún
Þyrí