Jólakveðjur

Jólakveðjur

  • 23.12.2010

Það er góður siður að senda jólakveðjur og hér neðar eru nokkurar frá nefndum umdæmisins og fleiri og þeir sem koma til með að senda jólakveðjur á vefinn okkar þá fara þær hér á síðuna með þessum kveðjum.
kiwanis.is óskar Kiwanisfélögum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.