Góðir Kiwanisfélagar

Góðir Kiwanisfélagar

  • 11.12.2010

Með örskömmu millibiil hafa stór skörð verið höggvin í raðir okkar Kiwanisfélaga. Heklufélaginn Geir H. Guðmundsson  og Setbergsfélgaginn Þór Ingólfsson létust báðir í vikunni. Þór var umdæmisstjóri hreyfingarinnar starfárið 1985-86. Útför hans fer fram í Garðakirkju fimmtudaginn 16. des. kl 1300.
Geir gegndi embætti erlends ritara og kjörumdæmisstjóra starfsárin 2008-2010, en veikindi hans öftruðu honum því miður frá því að taka við starfi umdæmisstjóra á yfirstandandi starfsári. Útför Geirs verður gerð frá Vídalínskirkju í Garðabæ föstudaginn 17. desember kl 11. Við minnumst þessara ötulu og einlægu Kiwanisfélaga með virðingu og þakklæti fyrir óeigingjörn störf í þágu hreyfingarinnar. Fjölskyldum þeirra sendum við hugheilar samúðarkveðjur.   
 
Geir H Guðmundsson