Byggjendaklúbburinn í Engjaskóla.

Byggjendaklúbburinn í Engjaskóla.

  • 07.12.2010

 Hæ frá okkur er allt gott að frétta. Við höfum haldið 10 fundi á þessu starfsári, sem er það sjötta. Í nóvember hafa verið þrír.  Á þeim fyrsta fengum við að vera í leikfimissalnum og fórum í leiki . Á næsta fund mættu félagar úr Höfða og fræddu okkur um tilgang Kiwanishreyfingarinnar. Á þeim fundi voru þrír nýir félagar teknir inn í Klúbbinn.
Þeir eru Elísabet Heiða, Ellen Ósk og Sædís Birta.  Það voru þeir Sigurður Jóhannsson og forsetinn Guðmundur St. Sigmundsson sem sáu um það . Í lok mánaðarins var haldið jólaball þar sem allir áttu að mæta með jólasveinahúfur og  mættu 40 krakkar.

Kær kveðja Röddin
 
PRENTVÆN ÚTGÁFA AF FRÉTTABRÉFI