Afmælisblað Keilis

Afmælisblað Keilis

  • 25.11.2010

Eins og áður hefur komið fram héldu Keilisfélagar upp á 40 ára afmæli klúbbsinns nú á haustdögum, en klúbburinn var stofnaður 30 september árið 1970 og voru stofnfélagar 16 ungir menn í Keflavík sem vildu láta gott af sér leiða í góðum félagskap.
Af þessu tilefni gáfu Keilisfélagar út veglegt afmælisblað og má nálgast það hér að neðan.
 
Klikka HÉR