Framhaldskynningarfundur fyrir konur - allar konur

Framhaldskynningarfundur fyrir konur - allar konur

  • 23.11.2010

Ef þú ert að leita að skemmtilegum félagsskap gæti Kiwanis verið málið! Komdu á fund og kynntu þér málið á miðvikudaginn 24. nóvember kl.20:00 í Kiwanishúsinu, Engjateigi 11. Við ætlum að stofna kvennaklúbb í Reykjavík, hljómar það ekki spennandi! Þess vegna þarfnast Kiwanis fleiri kvenna. Endilega látið sjá ykkur.