Síðasti skiladagur efnis í Kiwanisfréttir

Síðasti skiladagur efnis í Kiwanisfréttir

  • 18.11.2010

Næsta blað Kiwanisfrétta mun koma út um miðjan desember, og þeir aðilar sem hafa hug á að senda inn greinar eða annað efni er bent á að skilafrestur er til 20 nóvember. Viljum við hvetja Kiwanisfólk að vera duglegt að senda inn efni í blaðið.