Villibráðarhátíð Hraunborgar

Villibráðarhátíð Hraunborgar

  • 04.11.2010

Hin árlega glæsilega Villibráðarhátið Hraunborgar verður haldin laugardaginn 6. nóvember í Haukahúsinu að Asvöllum og hefst kl 12:00, Miðaverð er Kr. 8.000 og hefur verið nú óbreytt í 3 ár. Miðar fást hjá Geir í síma 664 1640 og Steingrími í síma 856 3458
Prentvæn útgáfa klikka HÉR