Stjórnarskipti hjá Súlum

Stjórnarskipti hjá Súlum

  • 17.10.2010

Stjórnarskipti fóru fram í kiwanisklúbbnum Súlum Ólafsfirði Sunnudagin 10 Október. Svæðisstjóri frú Lára Einarsdóttir í Emblum ásamt 2. Emblufélögum komu og skiptu um stjórn Einnig voru 3. kiwanisfélagar úr kiwanisklúbb Skyldi á Siglufirði mættir á þennan stjórnaskiptafund okkar.
vonandi eigum við eftir að heimsækja þann klúbb í vetur eftir að Héðinsfjarðargöngin voru tekin í notkun og þar með bættri samgönuleiðum milli staða í Fjallabyggð.