Stjórnarskipti hjá Mosfelli

Stjórnarskipti hjá Mosfelli

  • 30.09.2010

Stjórnarskipti hjá Kiwanisklúbbnum Mosfelli fóru fram 29. sept s.l.  Þau annaðist Erlendur Fjeldsted svæðisstjóri Grettissvæðis en hann er félagi í Mosfelli. Erlendur er síðasti svæðisstjórinn  í Grettissvæði en það verður lagt niður eftir þetta starfsár.
Núverandi forseti Mosfells er Hörður Baldvinsson
 
 
Erlendur Fjeldsted og Pétur Baldvinson svæðisritari
 
 
Pétur að merkja Guðna Guðmundsson ritara
 
Núverandi stjórn Mosfells ásamt svæðisstjóra en hana skipa talið frá vinstri: Guðni Guðmundsson ritari, Sigurður Skarphéðinsson féhirðir, Kristján Ingvarsson meðstjórnandi, Hlynur Hilmarsson meðstjórnandi, Baldur Þór Baldvinsson kjörforseti og Hörður Baldvinsson forseti. Á myndina vantar Svein Antonsson fráfarandi forseta.