Fræðsla embættismanna

Fræðsla embættismanna

  • 10.09.2010

Fræðsla embættismanna hófst kl 9.00 í morgun í Salnum í Kópavogi undir forystu Sæmundar og hanns manna. Fræðslunni er ekki skipt niður í deildir heldur allir embættismenn saman, kjörforsetar, ritarar, féhirðar og Svæðisstjórar.
Það var gaman að sjá að það var þétt setinn bekkurinn í Salnum en jú þetta er grunnurinn að góðu starfsári að mæta til fræðslu til þess að embættismenn séu vel í stakk búnir fyrir komandi starfsár. Sumir mæta þó svo að þeir hafai oft áður verið í embættum fyrir klúbba sína en aðrir þykjast ekki þurfa á þessari fræðslu að halda en ó jú það væri lítið varið í starfið ef það tæki ekki einhverjum breytingum, því er það nauðsynlegt að allir embættismenn mæti til fræðslu.