Makaferð i boði Umdæmisstjórnar

Makaferð i boði Umdæmisstjórnar

  • 07.09.2010

Makaferð í boði Umdæmisstjórnar 11. september 2010.

Dagskrá:
Hittumst við Gerðasafnið kl. 11:00

Kl. 11:00 Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn - Leiðsögn um sýninguna niu/nine.

Kl. 11:45 Náttúrufræðistofu Kópavogs - Leiðsögn um safnið.
Kl. 12:15 Tónlistarsafn Íslands - Sýning til heiðurs Sigfúsi Halldórssyni á 90 ára
fæðingarafmæli hans - Fúsi 90 ára.

Kl. 13:00 Safnaðarheimili Kópavogskirkju – hádegisverður kr. 1.500.-
Farastjórar: Jónína og Ester


Vinsamlega tilkynnið þátttöku fyrir 9. september til konrad.konradsson@gmail.com
 
Prentvæn útgáfa klikka hér