Dagatal Sólborgar

Dagatal Sólborgar

  • 06.09.2010

Kiwanisklúbburinn Sólborg í Hafnarfirði voru að gefa út dagatal fyrir árið 2011 og eru þegar farnar með það í sölu. Það birtist grein á vef Sony World Photography Awards , sjá vefslóð hér að neðan.