Síldarfundur Skjaldar á Siglufirði

Síldarfundur Skjaldar á Siglufirði

  • 30.04.2010

Síldarfundur Skjaldar var haldinn laugardaginn 24.apríl.
Mjög góð mæting  72%,í heimsókn var hjá okkur
kiwanisfélagar úr Drangey,Mosfelli,Kaldbak,Geysi,Súlum
og Esju auk fjölmargra annara gesta og var þetta um 80
manna fundur,sem heppnaðist mjög vel.
Ræðumaður kvöldsins var Páll Helgason fyrrverandi kennari.

Kiwaniskveðjur! Salmann Kristjánsson forseti Skjaldar.