Svæðisráðsfundur í Grettissvæði

Svæðisráðsfundur í Grettissvæði

  • 26.04.2010

Svæðisráðsfundur í Grettissvæði var haldinn í Kiwanishúsinu Siglufirði 24.apríl.Mætingin var 4 frá Skyldi,3 frá Mosfelli og 2 frá Drangey,auk þess voru á fundinum félagar frá Esju,Geysi og Súlum.Og í lok fundarins mættu 9 félagar frá Kaldbak,sem voru að koma til að vera á síldarfundinum í kvöld.Sendi seinna myndir og fréttir af síldarfundinum.