Svæðisráðsfundur hjá Ægissvæði

Svæðisráðsfundur hjá Ægissvæði

  • 21.04.2010

Svæðisráðsfundur í Ægissvæði verður haldinn næstkomandi laugardag 24 apríl. Fundurinn hefst kl 9.00 og verður haldinn í Kiwanishúsinu hjá Eldey í Kópavogi.