Svæðisráðsfundur í Óðinssvæði

Svæðisráðsfundur í Óðinssvæði

  • 18.01.2010

Svæðisráðsfundur var haldin í Óðinssvæðinu á Akureyri Laugardaginn 16 Janúar undir stjórn svæðisstjóra okkar Sigfúsi Jóhannessyni Grími Grímsey. Góð mæting félaga var á þessum svæðisráðsfundi, enda sjalgæft að fá bæði umdæmisstjóra og umdæmisritara á svona fund. 
Fundurinn var liflegur og skemtilegur og ekki stóð á hlaðborðinu í umsjá Emblana okkar að vanda og
engin farið svangur heim frá þessum fundi.