Sviðaveisla Jörfa

Sviðaveisla Jörfa

  • 14.10.2009

Kiwanisklúbburinn Jörfi heldur sviðaveislu í Kiwanishúsinu við Engjateig laugardaginn 24 október fyrsta vetrardag   kl. 12 – 14 .
Húsið opnar kl. 11:30


Matseðill:
Ekta svið að hætti Jörfa,
heit og köld með viðeigandi meðlæti.
Miðasala verður aðeins í forsölu, sem stendur til 20.okt. takmarkaður fjöldi gesta kemst að.  Miðaverð kr. 3.000
-------
Með því að hafa samband við eftirtalda Jörfafélaga:
Jón Jakob Jóhannesson, s. 8950163
Hafstein Sigmundsson, s. 893-1008
Friðrik Hafberg, s. 864-1798

Einnig munu aðrir Jörfafélagar selja miða í sviðaveisluna.


Komið og fagnið vetri á þjóðlegan hátt og bjóðið makanum til veislu.

Sviðaveislan er fjáröflunarverkefni styrktarsjóðs Jörfa.
Sem mun nota ágóðan til að styrkja lang veik börn.