Geðvernd 30 ára

Geðvernd 30 ára

  • 12.10.2009

 Á alþjóðlega Geðverndardeginum 10 október heimsótti ég Geðhjálp í opnu húsi  sem formaður
K- dagsnefndar og flutti félaginu kveðju Kiwanishreyfingarininnar í tilefni 30 ára afmælis Geðhjálpar
og afhenti Sigursteini Másyni formanni Geðhjálpar meðfylgjandi afmæliskveðju og fór í stuttu máli yfir starf Kiwanishreyfingarinnar til stuðnings geðverndarmálum í gegnum K-dags verkefni okkar undir kjörorðunum "Gleymum ekki geðsjúkum"  "Lykill að Lífi"
Kveðja
Gylfi Ingvarsson
 
Afmæliskveðjun má nálgast með því að klikka hér