Stjórnarskipti Kiwanisklúbbnum Súlum í Ólafsfirði.

Stjórnarskipti Kiwanisklúbbnum Súlum í Ólafsfirði.

  • 06.10.2009

Stjórnarskipti voru í Kiwanisklúbbnum Súlum í Höllinni hér í bæ Sunnudaginn þann 4.Október kl 20.
Svæðisstjóri Óðinssvæðis Sigfús Jóhannesson úr Grími Grímsey og Bjarna Magnússon ásamt með fríðu föruneyti með Kjörsvæðastjóra úr Emblum og tveimur Emblufélögum sem mættu á þennan stjórnarskiptar fund okkar.
Það var ekki hægt að segja annað að stjórnarskiptin hafi gengið vel fyrir sig á þessum bæ og ný stjórn tekin til starfa 2009-2010.  Óskum við henni velfarnaðar í starfi í vetur.