Þorláksmessu Skata

Þorláksmessu Skata

  • 18.12.2008

Opið verður í Kiwanishúsinu að Engjateig 11 á Þorláksmessu 23.desember
H'usið opnar kl 11,30 og verður opið til kl 15.00

Á boðstólum verður kæst skata, saltfiskur, ný ýsa og plokkfiskur

Verð kr. 3.000

ALLIR VELKOMNIR

Vertarnir og Kötlufélagar.