Hin árlega skötuveisla Eldeyjar

Hin árlega skötuveisla Eldeyjar

  • 16.12.2008

Hin árlega skötuveisla Eldeyjar verður haldin í Kiwanishúsinu Smiðjuvegi 13a þann 23 desember næstkomandi milli klukkan 16 og 18.  

  

Máltíðin kostar 2500 krónur og rennur ágóði í Styrktarsjóð. Hvetjið sem flesta til að mæta, þarna er tækifæri til að gera góðverk um jólin, og ekki gleyma að bjóða vinum og vandamönnum með ykkur.

Kv.

  Styrktarnefnd