Kötlufrétt

Kötlufrétt

  • 14.12.2008

Kötlufélagi einn samdi við Sigríði Beinteins eftir að hafa lánað henni fornbíl til myndbands myndatöku að hún kæmi með flokkinn sinn á barnadeild Hringsins og skemmti börnunum þar. Þetta varð 12. desember í boði Kiwanisklúbbsins Kötlu.
Þetta tókst frábærlega vel og börn og aðstandendur skemmtu sér vel.
Einnig afhentu Kötlufélagar barnadeildinni nýjar birgðir af Kiwanisdúkkuni sem notuð er á spítalanum til stuðnings við sjúklingana.