Jólasælgæti

Jólasælgæti

  • 03.12.2008

Eins og undanfarin ár hafa Jörfafélagar selt sælgæti fyrir jólin til eflingar styrktarsjóðs Jörfa. Góðir samningar hafa náðst við Nóá-Síríus hf  og hafa Jörfafélagar fengið aðstöðu þar til að pakka sælgætinu, eða réttara sagt raðað því í plastbox sem kaupendur geta notað til annars brúks er tómt er orðið.
Jörfa félagar hafa verið að selja þessi box á 3000 kr st. og salan verið frá 200-300 box á ári.