Jólasælgætispökkun hjá Mosfelli

Jólasælgætispökkun hjá Mosfelli

  • 29.11.2008

Á dögunum komu félagar í Kiwanisklúbbnum Mosfelli saman til að pakka  sælgæti sem þeir ætla að selja bæjarbúum núna fyrir jólin til tekna fyrir styrktarsjóð sinn.
Aðal styrkþegi klúbbsins undanfarin ár hefur verið Sumardvalaheimili Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Reykjadal.