Andlát

Andlát

  • 20.11.2008

Mánudaginn 17.nóvember, andaðist Valdimar Jörgensson vinur okkar og félagi í Kiwanisklúbbnum Jörfa  Valdimar var einn af máttarstólpum Jörfa og Kiwanishreyfingarinnar.

Valdimar Jörgensson var fæddur 30.desember 1943. 
Eftirlifandi kona Valdimars er Arndís Jónsdóttir.

Valdimar hefur verið félagi í Jörfa frá 1987 og gengt þar öllum embættum fyrir klúbbinn.
Valdimar var svæðisstjóri Eddusvæðis 1998-1999  og Umdæmisstjóri Íslands-Færeyjar  2002-2003