Ferðasaga frá Austurríki

Ferðasaga frá Austurríki

  • 10.11.2008

Á síðu ferðarnefndar er kominn mikil og góð ferðasaga og lýsing frá ferðinni á Evrópuþingið í Austurríki s.l sumar sem hópur Kiwanisfólks fór í júnímánuði. Einnig eru myndir frá þessari ferð undir myndasafni síðunar.

Það var Gísli Valtýsson þáverandi forseti Helgafells sem skrifaði þessa ferðasögu fyrir okkur og berum við Gísla bestu þakkir fyrir.

TS.