Frá ritstjóra Kiwanisfrétta.

Frá ritstjóra Kiwanisfrétta.

  • 05.11.2008

Næsta blað af Kiwanisfréttum kemur út 4. desember og er það jólablaðið okkar. Blaðið verður með svipuðu sniði og undanfarin ár. Á þessu starfsári gerum við ráð fyrir að gefa út þrjú blöð, eitt í desember, annað í apríl og þriðja rétt fyrir þing í september.

Ég hvet alla til að senda mér efni og myndir og bið ykkur um að senda mér það á netfangið   ragnar.petursson@reykjanesbaer.is
Skilafrestur fyrir jólablaðið er 17. nóvember n.k.


Með Kiwaniskveðju,
Ragnar Örn Pétursson ritstjóri