Fræðsla embættismanna

Fræðsla embættismanna

  • 30.05.2008

Kl 10 í morgun hófust síðan fræðslur embættismanna hér á þinginu þar sem farið verður ýtarlega yfir störf og skyldur verðandi embættismanna forseta, ritara, og féhirða.
Þetta er skylda hvers klúbbs að senda sína verðandi embættismenn til fræðsu til að búa þá sem best undir sitt starfsár.