Embla styrkir

Embla styrkir

  • 30.05.2008

Kiwanisklúbburinn Embla Akureyri afhenti EIK - Íþróttafélagi fatlaðra
60.000,- krónur að gjöf til kaupa á nýjum bozziasettum (kúlum) á afmælishátíð félagsins.
Lára Einarsdóttir forseti Kiwanisklúbbsins Emblu afhendir Hauki Þorsteinssyni formanni Íþróttafélagsins Eikar gjöfina og fána klúbbsins.