Dagskrá umdæmisþings hafið

Dagskrá umdæmisþings hafið

  • 30.05.2008

Í morgun fór dagskrá Umdæmisþingsins hér á Sauðárkróki af stað og hófst með Umdæmisstjórnarfundi kl 9.00 í morgun .
Vel var mætt og umræður góðar og sátu m.a tveir erlendir gestir fundinn, frá Evrópustjórn og Norden.