Svæðisráðsfundur í Ægissvæði

Svæðisráðsfundur í Ægissvæði

  • 21.05.2008

Svæðisráðsfundur í Ægissvæði verður haldinn í Kiwanishúsinu í Reykjanesbæ, laugardaginn 24 maí kl:9.00 og er fundurinn í umsjón Keilismanna.

DAGSKRÁ:
    1. Svæðisráðsfundur Ægissvæðis  haldinn
        í Kiwanishúsinu í  Reykjanesbæ, laugardaginn
        24. maí. 2008 í umsjón Keilis.


1. Fundur settur kl. 09.00

2 Orð dagsins: Eiður Ævarsson, forseti Keilis

2. Morgunverður.

3. Fundargerð 4. svæðisráðsfundar liggur frammi.

4. Ásýnd Kiwanis: Guðni Gíslason  ritstjóri  Fjarðarpóstsins

5. Skýrsla Svæðisstjóra.

6. Skýrslur forseta, skriflegar frá 29. mars til 24. maí 08"

      Eldborg-   Eldey
      Hof - Hraunborg
      Keilir - Setberg - Sólborg

7.   Umræður um skýrslur.

8.   Umdæmisþingið  Sauðárkrók  30-31 maí. Gylfi Ingvarsson

9.   Sumarhátíð  2008. þátttökugjald o.fl.. Guðjón Guðnason. Kjörsv.st.

10. Önnur mál.

Breytingar á dagskrá áskildar


Næsti  Svæðisráðsfundur:  13.sept. 08"- Eldborg  Hafnarfirði.