Dansleikur fyrir fatlaðra

Dansleikur fyrir fatlaðra

  • 19.05.2008

Kiwanisklúbbarnir í Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði héldu hinn árlega dansleik fyrir fatlaða í þessum bæjarfélögum í gær, sunnudag.

Dansleikurinn var haldinn í Kirkjuhvoli í Garðabæ og lék hljómsveitin Hraun fyrir dansi.
Vel tóks til og voru allir þátttakendur hæstánægðir með dans og veitingar, sem í boði voru.

Meðfylgjandi myndir voru teknar á dansleiknum og sýna hljómsveitina og hluta dansgesta.

Gunnar Kr. Sigurjónsson,
fjölmiðlafulltrúi.


Hljómsveitin Hraun