Hjálmaafhending á Akureyri

Hjálmaafhending á Akureyri

  • 03.05.2008

Kíwanisklúbbarnir  Embla og Kaldbakur Akureyri afhenda á morgun  laugardag 3.maí á milli kl 12.00 til 15.00  börnum fæddum 2001 reiðhjólahjálma í samvinnu við Eimskip.
Afhendingin fer fram í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð.
Dregin verða út nöfn tveggja barna sem fá afhenta hjálma, stúlku og drengs og fá þau heppnu reiðhjól að gjöf. Að vanda verða grillaðar pylsur og Frissi í boði