Frá afhendingu Kiwanishjálma.

Frá afhendingu Kiwanishjálma.

  • 29.04.2008

Byrjað var að afhenda Kiwanishjálmanna í dag, sem Eimskip og Kiwanishreyfingin á Íslandi og Færeyjum standa að.

Fyrstu bekkingum í Ártúnsskóla voru afhentir fyrstu hjálmarnir í höfuðstöðvum Eimskips í morgun. Á næstu tveimur vikum munu Kiwanisfélagar svo heimsækja alla grunnskóla landsins og afhenda börnum hjálma og ræða við þau um umferðaröryggi og notkun hjálmanna.