Klúbbar í Óðinssvæði afhenda styrk.

Klúbbar í Óðinssvæði afhenda styrk.

  • 27.04.2008

Svæðisráðfundur var haldinn í Óðinssvæði laugardaginn 25 apríl 2008 í kiwanishúsinu Sunnuhlíð Akureyri þetta var þriðji og síðasti fundur starfsársins á fundinum var afhentur sameiginlegur styrkur frá klúbbunum með gjafabréfi .

Texti  á gjafabréfinu
Með gjafabréfi þessu vilja Kiwanisklúbbarnir Askja,
Emblur, Grímur, Herðubreið, Kaldbakur, Skjálfandi
og Súlur.

Afhenda Sjúkraþjálun Kristnesspítala eftirfarandi
Peningagjöf til tækjakaupa að upphæð.

Kr: 500.176,-

Haukur Tryggvason
Svæðisstjóri Óðinssvæði